Ástandsskoðun Ástandsskoðun lagnaVið hjá Hreinum Lögnum bjóðum okkar viðskiptavinum faglega ástandsskoðun, úttekt og ráðgjöf á lagnakerfum. Með ástandsskoðun er hægt að meta viðhaldsþörf, gera aðgerðaráætlun og koma í veg fyrir óþarfa útgjöld vegna áframhaldandi skemmda, viðgerða og lekatjóns. Hægt er að mynda lagnir í öllum stærðum með sérhæfðum myndavélum niður í 6mm. Einbýlishús 30.000-50.000.- krFjölbýlishús 60.000-80.000.- kr VANDAMÁLIÐ!Tæring, ryðmyndun, stífla og leki. Hvað veldur þessum skemmdum? Mesti tæringarhraðinn er fyrstu 1-5 árin svo hefst ryðmyndun. Efnainnihald og hitastig vatns Mjúkt, efnasnautt með með lágu ph gildi Neysluvatn úr dýpri borholum Vatnsstreymi Hönnun lagna, lagnaleiðir Efnisval lagna Álag á lögnum og minni einangrun Rafleiðni Varmaskiptir – aukin selta örvar efnahvörf Sýnileg einkenni ! Ryðlitað neysluvatn Minni vatnsþrýstingur Tæring og ryð í lögnum minnka gæði neysluvatnsins. Ryðkorn í sigtum Stífla vegna ryðútfellinga Leki á lögnum vegna tæringa Fóðrunaræknin er frábær forvörn gegn tæringu og leka Ekki er ráðlegt að setja varmaskipt á neysluvatnslagnir án fóðrunar